Veðurspár í kringum Fimmvörðuháls

“Skjótt skipast veður í lofti”

Þennan málshátt þekkja Íslendingar vel og vita af eigin raun að sannleikskorn er í honum fólgið.  Veður á Fimmvörðuhálsi er jafnvel enn breytilegra og erfitt getur verið að spá fyrir um veður þar en líkur eru á að samspil náttúruafla á svæðinu spili stórt hlutverk í veðurfari á Fimmvörðuhálsi.  Hér er spákort frá Veðurstofu Íslands með vinda-, hita- og úrkomuspá. Fyrir neðan hana eru nokkrir hlekkir á veðurathuganir og veðurspár á Fimmvörðuhálsi, bæði frá Veðurstofu Íslands og YR.no.

Bein tenging við vefsíðu Veðurstofu Íslands - www.vedur.is

Veðurspá fyrir Fimmvörðuháls

Veðurathugun í Básum

Veðurspá að Steinum

Veðurspá fyrir Skóga

Veðurspá fyrir Þórsmörk

Þá birtir vefsíðan Belgingur, sem Reiknistofa í Veðurfræði ehf. rekur, einnig veðurspá á vefsíðu sinni.  Smelltu hér til þess að skoða veðurspá hjá Belgingi.

Vert er að hafa í huga að suð-austanátt getur verið sérlega varasöm á Fimmvörðuhálsi.

All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is