Ferðasagan þín á Fimmvörðuháls.is

Nokkrar ferðasögur eru komnar á Fimmvörðuháls.is og pláss fyrir helling til viðbótar! Sendu þína ferðasögu á netfangið gudmundur(hjá)fimmvorduhals(punktur)is og fáðu hana birta hér á síðunni.  Ekki skemmir fyrir að hafa myndir með og engu máli skiptir hvort þú fórst á Hálsinn í gær, fyrra, fyrir “nokkrum” árum eða fyrir svo löngu að þú færð sjokk yfir því […]

Read More

Áhættumat fyrir Fimmvörðuháls

Áhættumat FÍ & VÍS

Ferðafélag Íslands hefur unnið áhættumat fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í samstarfi við VÍS.  Í matinu, sem nálgast má á vefsíðu Ferðafélags Íslands, hefur leiðinni verið skipt upp í níu hluta eftir staðsetningu auk veðurs og helstu hættur á hverjum stað fyrir sig nefndar, metnar og tilgreint til hvaða aðgerða er gripið á hverjum stað fyrir sig til […]

Read More

Fimmvörðuháls.is hlýtur Umhverfisstyrk Landsbankans

styrkafhending

Þann 30. júní 2014 fékk Fimmvörðuháls.is afhentan umhverfisstyrk Samfélagssjóðs Landsbankans.  Styrkurinn er að fjárhæð 250.000 krónur og er veittur “til að þróa upplýsingamiðstöð á vefnum um gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls og nærliggjandi svæði“.  Styrkurinn mun nýtast ákaflega vel til þess að halda áfram vinnu við þróun síðunnar en nokkrum hlutum íslensku síðunnar er enn ólokið auk […]

Read More

Fyrsta ferð FÍ á Fimmvörðuháls 2014

Ferðafélag Íslands

Síðastliðna helgi var fyrsta ferð Ferðafélags Íslands árið 2014 farin á Fimmvörðuháls.  Ferðin gekk vel og var hópurinn einstaklega heppinn með veður ef marka má stöðuuppfærslu félagsins á Facebook.  Á leiðinni var áð í nýlegum Baldvinsskála FÍ á Fimmvörðuhálsi en síðan gengið í Skagfjörðsskála félagsins í Langadal. Ferðafélag Íslands hefur boðið upp á ferðir á […]

Read More

Safetravel-dagurinn 2014

Safetravel

Síðastliðinn föstudag, 27. júní 2014, var “Safetravel-dagurinn”.  Dagurinn markar upphaf hálendisgæslunnar sem stendur yfir fram í ágústmánuð en í tilefni dagsins voru sjálfboðaliðar á vegum Landsbjargar einnig á bensín- og þjónustustöðvum Olís víða um land og gáfu ferðafólki góð ráð til ferðalaga helgarinnar og framtíðarinnar. Fimmvörðuháls.is fjallar um Safetravel á undirsíðu um öryggismál og tengir […]

Read More
All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is