Jónsmessuhátíð 2015

  Ferðafélagið Útivist hefur skipulagt næturgöngur yfir Fimmvörðuháls árlega frá árinu 1994 og engin breyting verður á þeim áformum þetta árið.  Þar sem félagið fagnar 40 ára afmæli í ár verður veittur 40% afsláttur af ferðinni ef bókað er 40 dögum fyrir brottför eða fyrr. Innifalið í verðinu eru rútur fram og til baka, farangursflutningur […]

Read More

Aðvörun frá Landsbjörgu

SAR Landsbjörg

Auk viðvarana frá Veðurstofu Íslands vegna veðurspár helgarinnar hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg sent ferðaþjónustuaðilum beiðni um að hafa viðvörun sýnilega.  Í ljósi þess að tveimur mönnum var bjargað í gær, fimmtudag, af Fimmvörðuhálsi fær þessi tilkynning að vera sýnileg hér á vefsíðunni. Að vetrarlagi þarf að huga sérstaklega vel að undirbúningi, aðstæðum og búnaði þegar gengið […]

Read More

Tveir í vanda

SAR Landsbjörg

Síðdegis í dag, fimmtudaginn 12. mars 2015 sóttu björgunarsveitir á suðurlandi tvo erlenda ferðamenn ofarlega á Skógaheiði en hinir fræknu ferðalangar ætluðu að ganga yfir Fimmvörðuháls frá Skógum í Þórsmörk.  Veðurskilyrði voru ekki uppi á sitt besta og óskuðu þeir eftir aðstoð eftir um þriggja tíma göngu en þá voru þeir komnir í um 500 metra […]

Read More

Styttist í annan endann

Nú sér fyrir endann á almennu göngutímabili yfir Fimmvörðuháls.  Ferðafélag Íslands hefur þegar farið sína síðustu skipulögðu ferð í ár og Ferðafélagið Útivist heldur í síðustu göngu sumarsins yfir Hálsinn næstu helgi.  Einhverjir ferðaþjónustuaðilar bjóða þó upp á göngur yfir Fimmvörðuháls frameftir hausti og stefnt er að því að skálavarsla verði í Fimmvörðuskála út ágústmánuð. […]

Read More

Björgunarsveitir á Fimmvörðuhálsi

SAR Landsbjörg

Kona féll er hún var á göngu milli Morinsheiðar og Kattarhryggja á leið sinni yfir Fimmvörðuháls með manni sínum.  Fararstjóri gekk fram á hjónin en konan hlaut höfuðáverka við fallið.  Kallaði því fararstjórinn eftir aðstoð björgunarsveita og voru sveitir frá Hvolsvelli, Hellu og undir Eyjafjöllum kallaðar út til aðstoðar konunni.  Áverkarnir eru ekki taldir meiriháttar […]

Read More
All rights reserved - Theme from Accesspress Copyright: Guðmundur Örn Sverrisson - Fimmvorduhals.is