Vertu velkomin á Fimmvörðuháls.is!
Author: Guðmundur S.
Fimmvörðuháls
Vertu velkomin á Fimmvörðuháls.is!
Uppfærsla / Update
Dagana 13.-16. maí verður vefsetur Fimmvörðuháls.is uppfært. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem uppfærslan kann að valda. The website Fimmvorduhals.is will be updated 13.-16. may. We are sorry for any inconvenience the update may cause.
Göngumaður týndur á Fimmvörðuhálsi
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út til leitar að göngumanni sem villtist af leið á Fimmvörðuhálsi. Maðurinn er heill á húfi en illa áttaður. Uppfært: Tíu menn á þremur bílum eru á leið með þrjá vélsleða upp á Fimmvörðuháls. Veður er ekki slæmt en skyggni það lítið sökum þoku, sem vel er þekkt á Hálsinum, að […]
Viðvörun vegna veðurs
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur gefið út eftirfarandi viðvörun vegna veðurofsa mánudaginn 7. desember 2015: