Ferðafélag Íslands hefur birt ferðaáætlun 2014 á vefsíðu sinni en prentað eintak kemur út 3. janúar 2014. Félagið stefnir á þónokkrar ferðir yfir Fimmvörðuhálsinn á næsta göngutímabili. Fimmvörðuháls.is óskar fararstjórum og félögum góðrar ferðar með von um að veðrið leiki við hópana.
Nánari upplýsingar um ferðir FÍ má nálgast hér.